top of page
328A6207-Enhanced-NR.jpg

JÚNÍ 2025

DANSAÐU MEÐ OKKUR Í SUMAR!
Vorsyning22__157.jpg

Vertu með!

Sumardansnámskeið DansKompaní eru stutt, skemmtileg og góð kynning áður en vetrarstarfið hefst af fullum krafti í haust. Við bjóðum uppá 3ja vikna sumardansnámskeið. Á þessu hnitmiðaða sumarnámskeiði vinnum við markvisst að því að byggja upp öflugan grunn fyrir alla núverandi og verðandi dansara.

Sumarnámskeiðið verður haldið 9.-27.júní og munu allir hópar æfa 2x í viku.

Skráning hefst 3.maí

Kynntu þér allar upplýsingar um þinn aldursflokk hér að neðan:

bottom of page