top of page

d a n s f e v e r

DANSFEVER

Hér er lögð áhersla á að dansa og vinna í sviðsframkomu, ákveðnari líkamsbeitingu, sjálfsöryggi og útgeislun á sviði. 

 

Þessir tímar eru frábærir fyrir dansþyrsta nemendur, því að þetta eru 100% danstímar! Tekin er stutt upphitun (c.a. 10 mín.) og svo er bara dansað eftir það. 

Klæðnaður í tíma

- Nemendur eru á tánum

- Þröngar buxur/leggings

- Þröngur bolur

- Ef nemandi er með sítt hár verður að taka það upp frá andliti

- Vatnsbrúsi og góða skapið!

Þessi tími er fyrir nemendur í

C - Hópum

D - Hópum

E - Hópum

bottom of page