top of page

CONTEMPORARY

CONTEMPORARY

Contemporary eru æðislegir tímar! 

 

Þú lærir ekki aðeins undirstöður og tækniæfingar í Contemporary tímum hjá okkur heldur fáum við þig til þess fara skrefinu lengra.

 

Nemendur sem tekið hafa þessa tíma hafa náð töluvert hraðari framförum í dansi. Þessir tímar eru frábærir fyrir þá sem vilja bæta danstækni sína.

 

Farið verður í grunnatriði í contemporary. Áhersla er m.a. lögð á flæði, æfingu í að taka sér pláss, floorwork snerpu, spuna, tengja saman andardrátt og hreyfingar og segja sögur með dansinum.

 

Tímarnir fara fram á tánum og mælum við sérstaklega með þeim fyrir þá sem vilja mýkri hreyfingar og meiri tækni.


 

Klæðnaður í tíma

- Nemendur er í tásugrifflum eða á tánum

- Þröngar æfingabuxur/leggins

- Þröngur bolur

- Ef nemandi er með sítt hár þarf að taka það snyrtilega frá andliti.

Þessi tími er fyrir nemendur í

C - Hópum

D - Hópum

E - Hópum

bottom of page