top of page

DANSRÆKT

Fullorðnir

_MFP4795.jpg

DANSNÁM

DANSRÆKT

Vegna fjölda eftirspurna endurvekjum við Dansræktina!

DansKompaní kynnir rífandi heita og hressandi jazzballett danstíma fyrir fullorðna í vetur.

 

Tekið verður á öllum vöðvahópum líkamans, kennd verður jazz- ballett danstækni og verður dansinn að sjálfsögðu aldrei langt undan. Tímarnir eru frábær blanda af líkamsrækt og dansi sem mun endurbæta líkama og sál!

Við hlökkum til að dansa með þér í vetur!

.

Klæðnaður í tíma

- Fatnaður er frjáls svo lengi sem hann heftir ekki danshreyfingar

- Hár sett snyrtilega í teygju frá andliti

KYNNTU ÞÉR 

STUNDASKRÁNA

VERTU MEÐ OKKUR Í VETUR !

KYNNTU ÞÉR

VERÐSKRÁNA

bottom of page