DANSNÁM
D-HÓPAR
D hópur vinnur í grunntækniatriðum en í flóknari útsetningu en hjá yngri hópunum. Ásamt því að vinna hringjaæfingar og stökk úr horni fá nemendur meiri styrktaræfingar en áður til þess að geta framkvæmt skemmtilegri æfingar og dansspor.
Ýmsir dansstílar verða kenndir við skemmtilegustu tónlistina hverju sinni. Allir D hópar eru með 2 fasta tíma á viku en geta bætt við sig neðangreindum valtímum að vild.
Klæðnaður í tíma
- Þröngur æfingarfatnaður sem gott er að hreyfa sig í.
- Dansað á tánum eða í tásugrifflum
- Hár sett snyrtilega í teygju frá andliti
Dansárið 2020-2021 eru nemendur í D-hópum fæddir
árið 2005-2007