VIÐBURÐIR
VIÐBURÐADAGATAL 2025-2026
Eins og undanfarin ár er viðburðadagatal skólans stútfullt af skemmtilegum viðburðum.
Dæmi um viðburði skólans:
- Dans á Ljósanótt
- Haustönn hefst 8.september
- 3.okt: Sleepover hjá C-hópum
- 4.okt: Sleepover hjá D-hópum
- 11.okt: Uglan hjá B-hópum
- 26.okt: Hrekkjavökuball A-hópa
- 25.okt: Prufur fyrir Team DansKompaní
- 13.-24.okt: Fjölskyldutímar
- 16.-21.október: Vetrarfrí (kennsla hefst aftur 22.okt)
- 2.nóv: Unglist
- 2.des: Jólasýning Ævintýrahópa
- 6.des: Hátíðarsýning DansKompaní
- Vorönn hefst 12.janúar
- 26.jan-13.feb: Valtímahlé (Valtímar eru alltaf 11 talsins óháð lengd annar. Önnin okkar er þó töluvert lengri en það og hefur því verið ákveðið að gera svokallað valtímahlé svo valtímar nái að vorsýningu)
- Reisuferðarkynningarfundur
- 19.-23.febrúar: Vetrarfrí (kennsla hefst aftur 24.febrúar)
- 23.feb: Forkeppni Dance World Cup
- Stóra Dansferðin (nemendaferð innanlands)
- 30.mars-6.apríl: Páskafrí, kennsla hefst aftur 7.apríl
- 5.maí: Vorsýning Ævintýrahópa
- 9.maí: Vorsýning DansKompaní
- Sumarnámskeið
- Dance World Cup í Dublin
- Reisuferð DansKompaní (áfangastaður auglýstur síðar)
Eins og sést er alltaf líf og fjör í DansKompaní og verður dansárið 2025-2026 engin undantekning á því!
Nánar dagsetningar koma inn fljótlega
