VIÐBURÐIR
VIÐBURÐADAGATAL 2025-2026
Eins og undanfarin ár er viðburðadagatal skólans stútfullt af skemmtilegum viðburðum.
Dæmi um viðburði skólans:
- Dans á Ljósanótt
- Haustönn hefst 8.september
- 3.okt: Sleepover hjá C-hópum
- 4.okt: Sleepover hjá D-hópum
- 11.okt: Uglan hjá B-hópum
- 26.okt: Hrekkjavökuball A-hópa
- 25.okt: Prufur fyrir Team DansKompaní
- 13.-24.okt: Fjölskyldutímar
- 16.-21.október: Vetrarfrí (kennsla hefst aftur 22.okt)
- 2.nóv: Unglist
- 2.des: Jólasýning Ævintýrahópa
- 6.des: Hátíðarsýning DansKompaní
- Reisuferðarkynningarfundur
- 23.feb: Forkeppni Dance World Cup
- Stóra Dansferðin (nemendaferð innanlands)
- 30.mars-6.apríl: Páskafrí, kennsla hefst aftur 7.apríl
- 9.maí: Vorsýning DansKompaní
- Sumarnámskeið
- Dance World Cup í Dublin
- Reisuferð DansKompaní (áfangastaður auglýstur síðar)
Eins og sést er alltaf líf og fjör í DansKompaní og verður dansárið 2025-2026 engin undantekning á því!
Nánar dagsetningar koma inn fljótlega