top of page

ÆVINTÝRAHÓPAR

2-3 ára

Dansnám

ÆVINTÝRAHÓPAR

Ævintýrahópar eru ótrúlega skemmtilegir tímar þar sem foreldrar taka þátt í tímanum með barninu sínu. Markmið tímanna er að æfa taktvísi, jafnvægi, samhæfingu og sköpunargleði barnanna.

Ævintýrahópar eru 1x í viku í 30 mín.

Klæðnaður í tíma

 - Þröngur æfingarfatnaður sem gott er að hreyfa sig í.

- Dansað á tánum eða í tásugrifflum

- Hár sett snyrtilega í teygju frá andliti

 

 

Dansárið 2023-2024 eru nemendur í Ævintýrahópum fæddir árið 2020-2021

Kynntu þér

VERÐSKRÁ

Dansnám danskompaní

Dansnám hjá DansKompaní er fyrir 2-20+ ára sem skiptist í tvær annir, haustönn frá sep-des og vorönn frá jan-maí. Nemendur í skólanum taka þátt í a.m.k. tveimur sýningum yfir árið og er dansþjálfun markviss og ætluð sem góður undirbúningur fyrir frekara

dansnám í framtíðinni.

 

.

Hjá DansKompaní er dansgleði og metnaður í fyrirrúmi

Kynntu þér

Stundaskrána

VERTU MEÐ OKKUR Í VETUR !

bottom of page