C-hópar

10-12 ára

Dansnám

C-hópar

Nám í C hóp byggir á grunntækniæfingum, miklum hornæfingum og dansi. Nemendur í C hóp eru komnir með aldur til að tileinka sér fjölbreyttari dansstíla og eru því töluvert fleiri valtímar í boði en áður. Allir C hópar eru með 2 fasta tíma á viku en geta bætt við sig neðangreindum valtímum að vild.

Klæðnaður í tíma

 - Þröngur æfingarfatnaður sem gott er að hreyfa sig í.

- Dansað á tánum eða í tásugrifflum

- Hár sett snyrtilega í teygju frá andliti

Dansárið 2020-2021 eru nemendur í C-hópum fæddir

árið 2008-2010

VALTÍMAR
 

 

FLETTU TIL AÐ SJÁ ÚRVALIÐ

Dansnám í DansKompaní

Dansnám hjá DansKompaní er fyrir 2-20+ ára sem skiptist í tvær annir, haustönn frá sep-des og vorönn frá jan-maí.

 

Nemendur í skólanum taka þátt í a.m.k. tveimur sýningum yfir árið og er dansþjálfun markviss og ætluð sem góður undirbúningur fyrir frekara

dansnám í framtíðinni.

Hjá DansKompaní er dansgleði og metnaður í fyrirrúmi

Kynntu þér 
stundaskrána

-

Kynntu þér 
verðskrána

VERTU MEÐ OKKUR Í VETUR !

​Síminn okkar er opinn

Mánudaga- fimmtudaga kl.14:30-18  

á meðan kennsla stendur yfir.

Skólinn opnar 10 mínútum fyrir fyrsta tíma dagsins.

Sími 454 0100
 

Tölvupóstur

danskompani@danskompani.is

  • Facebook - White Circle
  • YouTube - White Circle
  • Instagram - White Circle

Höfundaréttur ©2021 Dansnám slf. 

Dansnám slf. -  Brekkustíg 40  -  230 Reykjanesbær