top of page

E-Hópar

16+ ára

E Street_19.jpg

DANSNÁM

E-HÓPAR

E hópur vinnur í grunntækniatriðum en í flóknari útsetningu en hjá yngri hópunum. Ásamt því að vinna hringjaæfingar og stökk úr horni fá nemendur meiri styrktaræfingar en áður til þess að geta framkvæmt skemmtilegri æfingar og dansspor.

 

Ýmsir dansstílar verða kenndir við fjölbreytta tónlist. Allir E hópar eru með 2 fasta tíma á viku en geta bætt við sig neðangreindum valtímum að vild.

Klæðnaður í tíma

- Þröngur æfingarfatnaður sem gott er að hreyfa sig í.

- Dansað á tánum eða í tásugrifflum

- Hár sett snyrtilega í teygju frá andliti

Dansárið 2023-2024 eru nemendur í E-hópum fæddir

árið 2007 og fyrr

VALTÍMAR
 

 

FLETTU TIL AÐ SJÁ ÚRVALIÐ

Dansnám í DansKompaní

Dansnám hjá DansKompaní er fyrir 2-20+ ára sem skiptist í tvær annir, haustönn frá sep-des og vorönn frá jan-maí.

 

Nemendur í skólanum taka þátt í a.m.k. tveimur sýningum yfir árið og er dansþjálfun markviss og ætluð sem góður undirbúningur fyrir frekara

dansnám í framtíðinni.

Hjá DansKompaní er dansgleði og metnaður í fyrirrúmi

Kynntu þér 
stundaskrána

-

Kynntu þér 
verðskrána

VERTU MEÐ OKKUR Í VETUR !

bottom of page