top of page

Fjölskyldutímar 13.-17.febrúar 2023

Fjölskyldutímar eru eftirfarandi


Hvað er
fjölskylduvika?
Í fjölskylduviku DansKompaní eru foreldrar, forráðamenn, systur, bræður, ömmur og afar hvattir til þess að horfa á tíma hjá nemendum. Þetta er góð æfing fyrir nemendur með tilliti til komandi vorsýningar en þá sýna nemendur fyrir fullu húsi á stóra sviði Borgarleikhússins í maí 2023.
Auk þess er þetta skemmtilegt tækifæri til að fylgjast með kennslu og sjá það sem við höfum verið að gera á önninni.
Hér að ofan má sjá hvenær fjölskyldutímar eru hjá hópunum. Kennt er skv. stundaskrá. ATH! Ekki er víst að það verði til nóg af stólum fyrir alla áhorfendur svo að sumir gætu þurft að sitja á gólfinu.
Sjáumst hress í fjölskylduviku!
bottom of page