top of page

BODY CONDITIONING

BODY CONDITIONING

Í þessum tímum verða gerðar góðar styrktar og liðleikaæfingar sem nýtast dönsurum vel. Við munum vinna að því að styrkja vel kjarnavöðva líkamans í gegnum æfingakerfi Pilates en þannig fá við betri stöðugleika á líkamann. Stöðugleikaþjálfun er mikilvæg fyrir alla og nýtist dönsurum einstaklega vel.

Í bland við styrktaræfingar verður að því að liðka þá vöðva sem við notumst við í dansinum á öruggan og öfgalausan hátt með hjálp slökunnar. Það er minni hætta á meiðslum ef að dansarar (og íþróttafólk almennt) tekur sér góðan tíma í að teygja.

Klæðnaður í tíma

- Nemendur eru á tánum eða í sokkum.

- Þröngum buxum sem hefta ekki hreyfingar.

- Þröngri peysu/bol sem heftir ekki hreyfingar.

- Ef nemandi er með sítt hár þarf að taka það snyrtilega frá andliti

Þessi tími er fyrir nemendur í

D - Hópum

E - Hópum

bottom of page