top of page

C-SLEEPOVER

C-SLEEPOVER

3.NÓVEMBER 2023

EINN VINSÆLASTI VIÐBURÐUR DANSKOMPANÍ FYRR OG SÍÐAR, SLEEPOVER, VERÐUR HALDINN Í DANSKOMPANÍ 3.NÓVEMBER NK.

STÚTFULL DAGSKRÁ HEFST KL.20 OG LÝKUR KL.9 AÐ MORGNI 4.NÓVEMBER.

SKRÁNING ER NAUÐSYNLEG TIL ÞESS AÐ VIÐ GERUM OKKUR GREIN FYRIR MÆTINGU OG GETUM UNDIRBÚIÐ VIÐBURÐINN SEM BEST Í SAMRÆMI VIÐ FJÖLDA. SKRÁNING ER BINDANDI OG LÝKUR FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ 2.NÓVEMBERKL.22. SKRÁNINGAREYÐUBLAÐ MÁ FINNA HÉR NEÐAR Á SÍÐUNNI

HÓPALITIR

HÓPALITIRNIR VERÐA ÁKVEÐNIR Á

MIÐVIKUDAG OG FIMMTUDAGS ÆFINGUNUM.

ÞAÐ SEM NEMENDUR ÞURFA AÐ TAKA MEÐ:

- PENING KR.3.500, ATH ENGINN POSI (F.PÍTSU, DRYKK, NAMMI, ÝMSUM HLUTUM Í DANSKOMPANÍ LEIKANA, UNDIRBÚNINGI OG STARFSMENN Á STAÐNUM.)

- SÆNG, KODDA, DÝNU, PUMPU (EF ÞIÐ ÞURFIÐ AÐ PUMPA Í DÝNUNA)

- ÞIÐ MEGIÐ KOMA MEÐ NAMMI, SNAKK OG GOS (Í FLÖSKU) EF ÞIÐ VILJIÐ.

313219114_1123888281593931_8287739864994266294_n.jpg
313749046_1262946334490246_8405460412988027578_n.jpg
308889748_645537650557662_247166211148625032_n.png
bottom of page