top of page


STEPP


STEPP
NÝTT
Í þessum skemmtilegu byrjendatímum lærir þú grunnspor steppsins, taktfasta fótavinnu, einföldar samsetningar og hvernig hægt er að nota líkamann sem hljóðfæri.
Við byrjum á grunnatriðum eins og takti, líkamsstöðu og einföldum mynstrum, og byggjum smám saman upp færni og öryggi.
Lögð er áhersla á að hafa gaman á meðan við hreyfum okkur, kynnast mismunandi stílum steppsins og þróa tilfinningu fyrir rythma. Tímarnir henta öllum sem vilja prófa eitthvað nýtt, æfa sig í taktgleði og styrkja bæði líkama og hug.
bottom of page