top of page

SÖNGLEIKJAKÓR

SÖNGLEIKJAKÓR
Hefur þú fengið gæsahúð þegar margir syngja saman? Langar þig að læra að radda? Finnst þér gaman að syngja með vinum þínum?
DansKompaní hefur unnið þó nokkra heimsmeistaratitla í flokknum Song and dance og höfum við því ákveðið auka úrval valtíma hjá skólanum með því að bæta við Söngleikjakór.
Í Söngleikjakórnum lærum við
-
undirstöðuatriðin í söngtækni
-
að radda
-
tjáningu í gegnum söng og framkomu
-
ásamt því að styrkja og efla sjálfstraustið okkar og hafa gaman saman.
Allt þetta ætlum við að gera í gegnum skemmtileg söngleikjalög.
bottom of page