top of page

SÖNGLEIKJAKÓR

m_l_dwcworld_finals_2023_red_act1_068550.jpg

SÖNGLEIKJAKÓR

Hefur þú fengið gæsahúð þegar margir syngja saman? Langar þig að læra að syngja og dansa á sama tíma? Finnst þér gaman að syngja með vinum þínum?

 

DansKompaní hefur unnið þó nokkra heimsmeistaratitla í flokknum Song and dance og höfum við því ákveðið auka úrval valtíma hjá skólanum með því að bæta við Söngleikjakór.

 

Í Söngleikjakórnum lærum við

  • undirstöðuatriðin í söng og dans

  • tjáningu í gegnum söng og framkomu

  • ásamt því að styrkja og efla sjálfstraustið okkar og hafa gaman saman.

 

Allt þetta ætlum við að gera í gegnum skemmtileg söngleikjalög.

m_l_dwcworld_finals_2023_red_act1_069386.jpg

Klæðnaður í tíma

- Nemendur eru á tánum

- Æfingabolur og æfingabuxur sem hefta ekki hreyfingu

- Ef nemandi er með sítt hár verður að taka það upp frá andliti

m_l_dwcworld_finals_2023_red_act1_069320.jpg

Þessi tími er fyrir nemendur í

- C,D og E-Hópum 

bottom of page