top of page
328A6306-Enhanced-NR.jpg

COMMERCIAL

IMG_4614.jpeg

COMMERCIAL

Vissir þú að nemendur DansKompaní eru meðal bestu commercial dansara í heiminum?

Þetta eru með vinsælustu tímum skólans! Í tímunum verða kenndir flottir og krefjandi dansar sem reyna bæði á heila og líkama. Unnið að karakter, sviðsframkomu og sjálfsöryggi.

Commercial hefur notið gífulegrar vinsældar um allan heim undanfarin ár en stíllinn byggir á blöndu af hinum ýmsu stílum dansheimsins. Við sjáum Commercial t.d. í tónlistarmyndböndum, tískusýningum, auglýsingum o.fl.

 

med_dwc_finals_spain_stage1_2025_20250705_195612_1DWC_Spain_Finals_2025 (1).jpg

Klæðnaður í tíma

- Fatnaður er frjáls í þessum tíma svo lengi sem hann heftir ekki danshreyfingar.

Þessi tími er fyrir nemendur í

C - Hópum

D - Hópum

E - Hópum

bottom of page