top of page
Narnia logo.png
scale.jpeg

LEIKLISTARPRUFUR

Sunnudaginn 5.mars nk. verða haldnar prufur í DansKompaní fyrir aðalhlutverkin á vorsýningu skólans. Í ár verður sagan um Narníu sett upp. Prufurnar hefjast kl.18 en nemendur munu fá sendan nánari tíma þegar allar skráningar eru komnar inn. Skráning í prufur er hér neðar á síðunni og lýkur henni fimmtudaginn 2.mars

Nemendur sem fá hlutverk:

Æfingar á senum verða sunnudagana 12., 19. og 26. mars ásamt aukaæfingum með danshópum þegar nær dregur sýningu. Sunnudagsæfingarnar verða seinnipart dags og ekki víst að öll hlutverk þurfi að mæta alla sunnudaga.

SKRÁNINGU ER LOKIÐ

bottom of page