top of page
MARKVISST OG MARGVERÐLAUNAÐ DANSNÁM
VERTU MEÐ!
Skráðu þig
Vilt þú læra dans í metnaðarfullu og jákvæðu umhverfi? Komdu þá til okkar! Við bjóðum uppá námskrá og fyrirkomulag sem þú finnur hvergi annars staðar á landinu. Nemendur frá 2 ára aldri og uppúr fjölmenna í sístækkandi DansKompaní. Byrjendur sem og framhaldsnemendur eru velkomnir og er auðvelt að finna hentugan hóp þar sem 19 hópar eru í skólanum. Nemendur geta stjórnað ferðinni í hvaða dansstíl þau vilja leggja áherslu á.
bottom of page