top of page
ALLIR DANSA HEIMA
#ALLIRDANSAHEIMA
vELKOMIN
Hér finnur þú ýmislegt skemmtilegt á meðan danskennsla skólans liggur niðri
Við hvetjum þig til að breyta heimilinu/herberginu þínu í dansgólf!
Dans hressir bætir og kætir og skorum við því alla til að dansa saman og æfa sig vel.
Leyfðu okkur að fylgjast með! Merktu @danskompani á samfélagsmiðlum ásamt þeim kennara/danshöfundi sem þú tekur tíma hjá.
Til að finna lagalalista, lög fyrir vorsýninguna o.fl. fyrir hópana ykkar veljið takkann hér fyrir neðan.
Ef þú vilt fara í skemmtilega danstíma hjá frábærum danskennurum, í gegnum netið, skrollaðu þá niður.
ATH! Þetta svæði virkar ekki í síma
bottom of page