top of page

ALLIR DANSA HEIMA

#ALLIRDANSAHEIMA

vELKOMIN

​Hér finnur þú ýmislegt skemmtilegt á meðan danskennsla skólans liggur niðri

Við hvetjum þig til að breyta heimilinu/herberginu þínu í dansgólf! 
Dans hressir bætir og kætir og skorum við því alla til að dansa saman og æfa sig vel. 

Leyfðu okkur að fylgjast með! Merktu @danskompani á samfélagsmiðlum ásamt þeim kennara/danshöfundi sem þú tekur tíma hjá.

Til að finna lagalalista, lög fyrir vorsýninguna o.fl. fyrir hópana ykkar veljið takkann hér fyrir neðan.

 

Ef þú vilt fara í skemmtilega danstíma hjá frábærum danskennurum, í gegnum netið, skrollaðu þá niður.

ATH! Þetta svæði virkar ekki í síma

_MG_2240.jpg

TÆKNI

Ýmsir kennarar

Tækni er spennandi valkostur fyrir þá nemendur DansKompaní sem vilja ná lengra í dansi, ögra sér og styrkja tæknigrunn sinn. Við minnum nemendur einnig á að hita vel upp og gera styrktar og teygjuæfingar.

_MG_2447.jpg

JAZZRÚTÍNUR

​Ýmsir danshöfundar

Lærðu skemmtilegar dansrútínur hjá hinum ýmsu danshöfunum. Hér má finna allskonar jazzdansa, t.d. Musical Theater og Lyrical Jazz.

ReidiDrottn026.jpg

COMMERCIAL

Ýmsir danshöfundar

Lærðu skemmtilegar Commercial rútínur hjá heimsfrægum danshöfundum!

_MG_3153.jpg

YNGRI NEMENDUR

Ýmsir kennarar

Hér má finna skemmtilega danstíma fyrir yngri nemendur skólans en auðvitað er öllum velkomið að prufa.

Svanir069.jpg

BALLETT

Ýmsir kennarar

Klassískur ballett er nauðsynlegur fyrir þá sem vilja ná góðri undirstöðu í nánast öllum dansstílum. Tímarnir eru á þremur getustigum.

_MG_3149.jpg

CONTEMPORARY

Ýmsir kennarar

Skemmtilegir Contemporary tímar hjá hinum ýmsu kennurum. 

bottom of page