top of page
TÆKNI
Tækni er eitt mikilvægasta verkfæri dansara. Með góðri tækni kynnumst við líkama okkar betur og náum lengra í dansi.
Minnum alla á að hita vel upp!
Við hvetjum þig til að taka upp æfinguna/rútínuna sem þú lærir upp og merkja @danskompani og danshöfund/þjálfara.
bottom of page