top of page
BALLETT
Á þessari síðu má finna balletttíma á þremur getustigum. Við munum skrifa getustigin við hvern tíma. Munið að taka tíma á stöng (Ballett barre) áður en tími er tekinn út á gólfi.
Hægt er að nota stól, gluggakistu, straubretti o.fl. í staðin fyrir hefðbundna ballettstöng.
Góða skemmtun!
Við hvetjum þig til að taka upp æfinguna/rútínuna sem þú lærir upp og merkja @danskompani og danshöfund/þjálfara
BALLETT TÍMI - BYRJENDUR
BALLETT BARRE - MIÐLUNGS/ERFITT

BALLETT BARRE - ERFITT

Á GÓLFI - MIÐLUNGS/ERFITT

bottom of page