top of page

Ósk um heimahóp
Eingöngu fyrir nemendur yngstu hópa sem skráðir eru á haustönn 2022

Vorsyning22__157.jpg

HEIMAHÓPAR

Í yngstu aldurshópum skólans (2-3 ára og 4-5 ára) geta foreldrar sent inn ósk um heimahóp nemenda og verðum við við þeim óskum svo framarlega sem laust er í umbeðinn hóp.

Óskir um heimahóp hjá yngstu aldurshópum þurfa að berast í seinasta lagi 29.ágúst en eftir það verða heimahópar birtir. 

*Stundaskrá er birt með fyrirvara um breytingar

Skráningaeyðublaði hefur verið lokað. Vinsamlegast sendið póst á danskompani@danskompani.is

bottom of page