top of page

Textinn vil lagið í
B-Musical Theater

Eitt stökk

 

 

Aladdin:Þú kemur alveg mátulega! 

Eins og venjulega.

 

Abú:Abú

 

Aladdin:Komum!

 

Aladdin: 

Ég þarf bara….

Eitt stökk!

Svo stel ég mér brauði.

Eitt stökk! 

Sverðinu frá.

Ég stel bara því sem þarf að fá.

Semsagt öllu!

Eitt stökk, 

Ég lögguna sting af

En það er ekkert spaug.

Ég er blankur eins og mús á haug.

 

Verðir: 

Ræfill!

Rotta!

Skræfa!

Skotta!

 

Aladdin:

Þetta er allt sem ég þarf

 

Verðir:

Náum kauða,

Tökum brauðið.

 

Aladdin:

Núna gefst ég upp,

Lausnin virðist sú….

Þú ert eini vinur minn Abú!

 

Skvísur: 

Aladdín víst kominn er í ræsið

Glæpir hans þeir eru alveg meint.

Hann á enga foreldra, óhræsið!

 

Aladdin:

Til að lifa ét, 

Til að éta stel,

Segi ykkur það kannski seinna ef ég get!

Eitt stökk,

Á undan þeim grimmu.

Ég verð samur og jafn.

Best ég… reyni bara að skipta um nafn!

 

Verðir:

 Þarna er hann

 

Aladdin:

Eitt stökk, 

Ég losna við rimmu.

Mörg stökk, 

Ég hleyp yfir hjörð.

Ég held ég fari bara í gönguför.

 

Verðir:

Þjófur

Að hér.

 

Aladdin: 

Abú!

 

Skvísa: 

Ja hér!

 

Aladdin:

Hérna engin læti

 

Skvísa:

Viltu koma með í teiti?

 

Aladdin:

Til að lifa ét, 

Til að éta stel,

Annars er ég besta grey!

 

Verðir:

Nei!

(“slagsmál” hljóð með leik?)

Náið honum!

 

Hann er með sverð!

Fíflin ykkar við erum allir með sverð!

 

Abú verður vandræðalegur.

 

 

Aladdin:

Eitt stökk,

 ég slepp undan hópnum

 

 

 

 

 

Verðir:

Ræfill!

 

Aladdin:

Áfram

 

, þá hverf ég í burt.

 

Verðir:

Ljótur!

 

Aladdin:

Æ þeir, eru að koma!

 

Verðir:

Skræfa!

 

Aladdin:

Snöggir,

En ég fer hraðar!

 

Verðir:

Fljótir!

 

Aladdin:

Jæja!

En hérna kemur bending,

Vona að heppnist lending

Allt sem þarf er bara eitt stökk!!!

bottom of page