HEIMAÁSKORUN
Skráðu inn hér að neðan hvað þú hefur klárað í áskoruninni og svo þegar við hittumst aftur verður farið yfir hvaða hópur gerði mest!
Þú þarft ekki að gera allt sem á er á listanum og mátt senda inn svör eins oft og þú vilt.
Mundu að hita vel upp! :)
STYRKTARÆFINGAR
MAGAÆFINGAR
Hvað hefur þú gert margar magaæfingar?
PLANKI
Hvað hefur þú haldið samtals margar mínútur í planka?
ÞRÖNGAR ARMBEYGJUR
Hvað hefur þú gert margar þröngar armbeygjur?
HNÉBEYGJUR
Hvað hefur þú gert margar hnébeygjur?
FROSKAHOPP
Hvað hefur þú gert mörg froskahopp?
BAKÆFINGAR
Hvað hefur þú gert margar bakæfingar?
TÆKNIÆFINGAR
Mundu að hita vel upp áður en þú byrjar
LEG HOLD
Toga fótinn upp fyrir framan andlitið, halda, sleppa höndum og telja uppá 10
SPLITTSTÖKK
Þú getur t.d. gert þau á
löngumgangi eða úti
RELEVÉ
Fara hátt upp á tá og aftur niður. Þú getur gert þessa æfingu t.d. á meðan þú bustar tennurnar
TEYGJUÆFINGAR
STANDANDI FRAMBEYGJA
Standa bein og halla sér niður, hendur leita í átt að gólfi. Hér er líka gott að beyja hnén og fá teygjuna í mjóbakið
SITJANDI FRAMBEYGJA
Sitja á setbeinum með beint bak og leggja svo maga í átt að lærum
TEYGJA Í SPLITT
Munda að slaka
á inn í teygjuna og anda.
SPÍKAT VIÐ VEGG
Leggstu á á bakið og settu fætur í spíkat upp við vegg.
ANNAÐ
DANSA
T.d. dansa heima, taka tíma á netinu, eða slá tvær flugur í einu höggi og
dansað úti