top of page

WORKSHOP MEÐ ERIC CAMPROS

campros_eric.jpg

ERIC CAMPROS WORKSHOP

Kennarinn, Eric Campros, er einn af aðalkennurum Broadway Dance Center í New York.


Eric er mjög þekktur kennari í Bandaríkjunum en hann hefur meðal annars dansað með Britney Spears, Usher og Backstreet Boys, ásamt því að eiga glæstan feril sem dansari í Broadway söngleikjum á borð við Chorus Line og Guys and Dolls.

Hann mun kenna workshop í DansKompaní þriðjudaginn 24.maí 2022.

Ekki missa af þessu frábæra tækifæri!

Sjáðu allar frekar upplýsingar hér að neðan

VERÐ

9-12 ára

Kr.3.500

13+ ára

Kr.5.000

Kr.

Stundaskrá
9-12 ára

Þriðjudaginn 24.mai 

Kl.15-16:15

Stundaskrá

13+ ára

Þriðjudaginn 24.maí 

kl.16:15-18

bottom of page