E-Lítubraut
E-lítubraut
E-Lítubraut DansKompaní er námsleið innan skólans með það markmið að styrkja metnaðarfulla nemendur með góðan grunn í frekara dans- og listnámi. Nemendur æfa með sínum heimahópum og taka að minnsta kosti fjóra valtíma. E-lítuhópur æfir saman þrjár klukkustundir í viku. Áhersla er lögð á að styrkja grunn nemenda í allri tæknivinnu, en námið er byggt upp á meginreglum klassísks balletts, jazztækni, spuna, koreografíu, floorwork, ásamt skapandi vinnu.
DansKompaní’s E-Lítubraut is að pre-professional course that enables ambitious and dedicated students to strengthen their technique and artistry. During the first year of the program, students are thoroughly introduced to the technique of classical ballet, along with jazz technique. They also get classes in creative work and devising.
Æfingatími
E-lítuhópur æfir a.m.k. 9 klst. á viku
- Heimahópur - 2 klst. á viku
- E-Lítuhópur - 3 klst. á viku
- Valtímar samtals - 4 klst. á viku:
--- Ballett
--- Body Conditioning
--- Frjáls valtími
--- Frjáls valtími
Fjöldi æfingatíma samtals 9 klst. á viku
Ath! Nemendur mega taka fleiri valtíma ef vill og er því hægt að æfa c.a. 13 tíma á viku
Auglýst er sérstaklega þegar tekið er inn á E-lítubraut