

Akademíuhópur
8-12 ÁRA


UPPLÝSINGAR
Brautin er skemmtileg en krefjandi leið fyrir áhugasama og metnaðarfulla nemendur á aldrinum 8-12 ára sem vilja fá krefjandi kennslu til viðbótar við heimahópa og valtíma. Akademíutímar (2x í viku ásamt Ballett/Lyrical valtíma 1x í viku) eru á sama verði og heimahópar hjá B og C hópum.
MARKMIÐ
Markmið brautarinnar er að veita þeim nemendum sem hafa mikinn drifkraft og ástríðu fyrir dansinum að skora á sig og fá að læra flóknari spor og dansa og bæta þar með styrk, liðleika, tækni og túlkun.
ÆFINGAR
Nemendur Akademíunnar æfa með Akademíuhóp 2x í viku ásamt því að æfa með heimahóp 2x í viku. Skylda er fyrir Akademíunemendur í C-hóp eru í Ballett valtíma en akademíunemendur í B-hóp eru í Lyrical valtíma. Þar að auki er þeim frjálst að bæta við valtímum eftir eigin áhugasviði. N
Lágmarksæfingafjöldi er því 5 klst. í viku.


Umsókn
Umsókn skal berast á tölvupóstfang skólans danskompani@danskompani.is áður en önnin hefst.
Nemendur þurfa að hafa æft a.m.k. 1 ár hjá DansKompaní
Takmarkað páss í boði og þvi ekki hægt að tryggja að allir umsækjendur fái pláss.