top of page

Ævintýrahópar
Hópabreyting, greiðsludreifing o.fl. fyrir nemendur sem hafa fengið pláss í Ævintýrahóp

_MFP4513.jpg

Ævintýrahópar

Nú þegar stundaskrá skólans er komin út bjóðum við foreldrum þeirra nemenda sem eru komnir með pláss í Ævintýrahóp að breyta um heimahóp ef tímasetning á öðrum Ævintýrahóp hentar betur.
Við verðum við beiðnum um hópbreytingu innan Ævintýrahópa svo framarlega sem laust er í umbeðinn hóp.

 

Ævintýrahópar eru tveir talsins, Ævintýrahópur 1 og Ævintýrahópur 2. Enginn getumunur er á hópunum. Eini munurinn er tímasetningar og kennarar.

 

Beiðni um systkinaafslátt og greiðsludreifingu má einnig finna hér að neðan

 

Beiðni um breytingu á Ævintýrahóp þarf að berast í seinasta lagi þriðjudaginn 22.ágúst. Eftir það hleypum við inn af biðlistum í þau örfáu lausu pláss sem eru í hópunum.

Vinsamlegast sendu okkur tölvupóst á danskompani@danskompani.is ef þú vilt breyta um hóp en náðir ekki að senda inn fyrir 22.ágúst. Það er ekkert mál að breyta um hóp svo framarlega sem laust er í umbeðinn hóp.

bottom of page