top of page


JUNGLE BOOK
15 ÁRA AFMÆLISSÝNING DANSKOMPANÍ
JUNGLE BOOK
Vorsýning Danskompaní
Á vorsýningunni í ár munu við fagna 15 ára afmæli skólans! En þá munu nemendur DansKompaní dansa söguna Jungle Book! Sýningin verður haldin 26.apríl kl.11:30 og 14:30
Nemendur og kennarar hafa unnið hörðum höndum að því að gera sýninguna sem flottasta og hlakkar okkur til að sjá þig í dansgleðinni með okkur!
bottom of page