top of page

KALLI OG

SÚKKULAÐIVERKSMIÐJAN

Wonka.png

Nemenda
Upplýsingar

Allar upp​lýsingar fyrir nemendur
varðandi vorsýningarviku, sýningardag, búninga o.fl.
​má finna hér

Kalli og súkkulaðiverksmiðjan
Vorsýning Danskompaní

Í ár verður sýningin Kalli og Súkkulaðiverksmiðjan sett upp á stóra sviði Borgarleikhússins! Sýningin verður haldin 4.maí kl.14:30 og 17.


Nemendur hafa unnið hörðum höndum að því að gera sýninguna sem flottasta og hlakkar okkur til að sjá þig í dansgleðinni með okkur!

 

Miðasala

Miðasala hefst 29.apríl kl.12 og fer fram á tix.is og í

miðasölu Borgarleikhússins

 

bottom of page