SUMARNÁMSKEIÐ 2019
DansKompaní leggur metnað sinn í að bjóða uppá fjölbreytt dansnámskeið fyrir alla aldurshópa. Sumardansnámskeið DansKompaní eru stutt, skemmtileg og góð kynning áður en vetrarstarfið hefst af fullum krafti í haust. Við bjóðum uppá 3ja vikna sumardansnámskeið. Þetta verða 100% danstímar og ekki gerð krafa um danstæknigrunn. Við verðum með skemmtilega danstíma fyrir stráka og stelpur, þar sem kenndar verða flottar dansrútínur í anda þess sem við sjáum oft í sjónvarpinu.
Skráning hefst 9.maí og lýkur 6.júní
Frí prufutími þriðjudaginn 4.júní. ATH! Nemendur verða að skrá sig til að geta tekið þátt í prufutímanum þann 4.júní.
VERÐ
Kr.10.500
NÁMSKEIÐ
Kennt verður þriðjudaga og fimmtudaga í þrjár vikur frá 3. -23.júní.
• 6 til 9 ára (´10-´13) kl.15:15-16:15
• 10 til 12 ára (´07-´09) kl.15:15-16:15
• 13 til 15 ára (´04-´06) kl.16:30-17:30
• 16+ ára ('03+) kl. 17:30-18:30
Skráningu á sumarnámskeið 2019 er lokið