S T E P S 

2 0 1 8

UM KEPPNINA

Haustið 2018 verður keppnin haldin þann 17 nóvember kl.14:30 í sal Fjölbrautaskóla Suðurnesja (gegnið inn frá Sunnubraut, íþróttahús megin). Aðgangseyrir er kr.1000. 

Skráningu lýkur 9.nóv og skila keppendur inn tónlist sinni í seinasta lagi miðvikudaginn 14.nóvember. Hægt er að skila henni inn í afgreiðslu DansKompaní milli kl.14-18 (mán-fim) eða senda í tölvupósti á danskompani@danskompani.is. Taka þarf fram á hvaða sekúndu lagið á að byrja og stoppa.

Nemendur sem taka þátt í æfingakeppni (B hópar, 6-9 ára) mæta kl.10:30 og fá að renna atriðinu sínu yfir á sviði. Nemendur í C hópum (10-12 ára) mæta kl.11:00 og nemendur í D hópum mæta kl.11:30.
Allir fá að renna sínu atriði yfir á sviði.


Nemendum er heimilt að fara heim eftir æfinguna eða bíða og vera þá með nesti en verða að vera mættir aftur í síðasta lagi kl.13:30!

Sjá upplýsingar um lengd atriða o.fl. hér að neðan

DANSKEPPNI

10-12 ÁRA

13-15 ÁRA

 • Keppt er í einstaklings- og hópakeppni
  (nemandi má keppa bæði í einstaklings- og hópakeppni)

 • Í hópakeppni eru 2-6 manns saman í hóp

 • Nemendur mega vera úr sitthvorum hópnum, t.d. 2 úr D1 og 2 úr D3

 • Atriði skal vera frumsamið af nemendum

 • 10-12 ára: Atriði skal vera 1,5-2 mín að lengd

 • 13-15 ára: Atriði skal vera 2-3 mín að lengd

 • Keppnisgjald er kr.1000 og skal greiðast í afgreiðslu DansKompaní við skráningu

ÆFINGAKEPPNI

6-9 ÁRA

 • 1-4 nemendur sýna atriði

 • Atriði skal vera frumsamið af nemendum

 • Atriði skal vera 1-1,5 mín að lengd

 • Keppnisgjald er kr.1000 og skal greiðast í afgreiðslu DansKompaní við skráningu

DÓMARAR DÆMA EFTIRFARANDI

30 stig Danssmíði
25 stig Stíll – þema, tónlist og búningar
15 stig Túlkun
15 stig Danstækni
15 stig Taktvísi

SKRÁNING Í AFGREIÐSLU SKÓLANS

​Síminn okkar er opinn

Mánudaga- fimmtudaga kl.14:30-18  

á meðan kennsla stendur yfir.

Skólinn opnar 10 mínútum fyrir fyrsta tíma dagsins.

Sími 773 7973
 

Tölvupóstur

danskompani@danskompani.is

 • Facebook - White Circle
 • YouTube - White Circle
 • Instagram - White Circle

Höfundaréttur ©2020 Dansnám slf. 

Dansnám slf. -  Brekkustíg 40  -  230 Reykjanesbær