SKILAREGLUR

Allar peysur, bolir og húfur eru framleidd eftir pöntunum í jólanetmarkaður og því ekki hægt að lofa því að hægt sé að skila þessum vörum. DansKompaní mun kaupa örlítinn auka lager til að reyna að koma til móts við þá sem vilja skipta um stærð.

Nemendur geta t.d. notað fatnaðinn sem seldur er þetta árið í Street og Commercial valtímum. Í heimahópstímum og tækni/klassískum valtímum þurfað nemendur að vera í þröngum fatnaði. 

 

Ef skipta/skila þarf vöru verður skólanum að berast tölvupóstur á danskompani@danskompani.is  fyrir 11.janúar 2021. Varan þarf að vera ónotuð og í  upprunalegu ástandi.

HEIMSENDING

Vörurnar verða sendar út fyrir jól. Heimsending er áætluð mánudaginn 21.desember. Sendur verður tölvupóstur á skráð töluvpóstfang pöntunar ef dagsetningin breytist.

Ef enginn er heima, þegar pantanir verða keyrðar út, verður auglýstur tími þar sem hægt er að sækja pöntunina í DansKompaní.

 

GREIÐSLA

Pöntun er ekki staðfest fyrr en greiðsla með millifærslu hefur borist.

​Síðasti séns á að panta í jólanetmarkaði skólans er þriðjudagurinn 8.desember.