top of page

SKILAREGLUR

Öll Nike föt eru framleidd eftir pöntunum og því ekki hægt að lofa því að hægt sé að skila/skipta þessum vörum. 

 

Ef skipta/skila þarf annarri vöru verður skólanum að berast tölvupóstur á danskompani@danskompani.is  fyrir 11.janúar 2021. Varan þarf að vera ónotuð og í  upprunalegu ástandi.

AFHENDING

Sendur verður út póstur þegar við fáum sendingar frá Nike þar sem auglýst verður afhendingardagsetning.

ATH! DansKompaní getur ekki tekið ábyrð á seinkun á sendingum af hálfu Nike en ef mikil seinkun skildi verða er velkomið að fá vöruna endurgreidda (áður en DansKompaní logo eru prentuð á fatnaðinn). Nike áætla afhendingu á fatnaði frá desember-febrúar

Tásugrifflur eru til á lager og afhendast við við kaup á jólasýningu.

 

GREIÐSLA

Pöntun er ekki staðfest fyrr en greiðsla hefur borist.

​Síðasti séns á að panta í jólanetmarkaði skólans er sunnudagurinn 5.desember

bottom of page