top of page

BREYTING Á SKRÁNINGU
Eingöngu fyrir nemendur sem skráðir voru á haustönn 2022

Vorsyning22__16.jpg

BREYTING Á SKRÁNINGU

ÉG VIL GERA BREYTINGU MILLI ANNA

Ef þú vilt:

- breyta skráningunni hjá þér/þínu barni (bæta við/hætta í valtímum, hætta í dansnámi)

- nýta systkinaafslátt

- dreifa greiðslum (við bjóðum upp á greiðsludreifingu með Netgíró)

þá fyllir þú út breytingaformið hér að neðan.

ATH! Dansárið er eins og skólaárið og haldast því allir heimahópar óbreyttir. Fært er upp um aldursflokka (þegar við á) á haustin.

ÉG VIL ENGU BREYTA MILLI ANNA

Ef þú vilt halda skráningunni eins og á haustönn 2022 og vilt ekki nýta systkinaafslátt eða greiðsludreifingu þá þarftu ekki að fylla þetta form út. Þú þarft þá eingöngu að fara inn á þinn Sportabler aðgang, í seinasta lagi 3.janúar, og greiða reikninginn sem birtist þar.

 

Þú getur kynnt þér nánar um valtíma hér >>

Breytingu á skráningu er lokið. Ef þú gleymdir að senda inn breytingu getur þú gert það með því að senda póst á tölvupóstfangið okkar danskompani@danskompani.is

bottom of page