top of page

AGE GROUPS

2-25+ YEARS OLD

Ævintýrahópur
2-3 years old

Ævintýrahópar eru ótrúlega skemmtilegir tímar þar sem foreldrar taka þátt í tímanum með barninu sínu. Markmið tímanna er að æfa taktvísi, jafnvægi, samhæfingu og sköpunargleði barnanna.

Ævintýrahópar eru 1x í viku í 30 mín.

Klæðnaður í tíma

 - Þröngur æfingarfatnaður sem gott er að hreyfa sig í.

- Dansað á tánum eða í tásugrifflum

- Hár sett snyrtilega í teygju frá andliti

A-GROUP
4-5 years old

A hópur er grunnbraut/forskóli DansKompaní og frábær undirbúningur fyrir nám í B hóp. Lögð er mikil áhersla á grunntækniatriði og dansgleði. Nemendur munu læra skemmtilega dansa á sama tíma og allir munu læra að tileinka sér vönduð og öguð vinnubrögð.

A-hópar æfa 1x í viku í 45 mín

Klæðnaður í tíma

 - Þröngur æfingarfatnaður sem gott er að hreyfa sig í.

- Dansað á tánum eða í tásugrifflum

- Hár sett snyrtilega í teygju frá andliti

B-GROUP
6-9 years old

Nemendur í B hópum vinna áfram með grunntækniatriði ásamt því að læra ýmsar útgáfur af hringjum, stökkum og flóknari dansæfingum. B hópur lærir fyrst og fremst jazzdansa við fjölbreytta tónlist.

 

B-Hópar æfa 2x í viku í 60 mín í senn
Nemendur í B-hópum geta einnig bætt við sig valtímum og æft þá oftar í viku.

Klæðnaður í tíma

 - Þröngur æfingarfatnaður sem gott er að hreyfa sig í.

- Dansað á tánum eða í tásugrifflum

- Hár sett snyrtilega í teygju frá andliti

C-GROUP
 10-12 years old

Nám í C-hóp byggir á grunntækniæfingum, miklum hornæfingum og dansi. Nemendur í C-hóp eru komnir með aldur til að tileinka sér fjölbreyttari dansstíla og eru því töluvert fleiri valtímar í boði en áður. 

C-hópar æfa 2x í viku í 60 mín i senn.

Nemendur í C-hópum geta einnig bætt við sig valtímum og æft þá oftar í viku

Klæðnaður í tíma

 - Þröngur æfingarfatnaður sem gott er að hreyfa sig í.

- Dansað á tánum eða í tásugrifflum

- Hár sett snyrtilega í teygju frá andliti

D-GROUP
13-15 years old

D hópar vinna í grunntækniatriðum en í flóknari útsetningu en hjá yngri hópunum. Ásamt því að vinna hringjaæfingar og stökk úr horni fá nemendur meiri styrktaræfingar en áður til þess að geta framkvæmt skemmtilegri æfingar og dansspor.

D-hópar æfa 2x í viku í 60 mín i senn.

Nemendur í D-hópum geta einnig bætt við sig valtímum og æft þá oftar í viku

Klæðnaður í tíma

- Þröngur æfingarfatnaður sem gott er að hreyfa sig í.

- Dansað á tánum eða í tásugrifflum

- Hár sett snyrtilega í teygju frá andliti

bottom of page