Rafræn hátíðarsýning
2020
Upptökur verða 9.-11.desember og verður einum sal skólans breytt í glæsilegt upptökustúdíó og atriðin tekin upp.
Hátíðarsýningin verður svo gefin út rafrænt í desember, foreldrum að kostnaðarlausu
Hér að neðan má finna búningalista og tímasetningu á upptökum hjá öllum hópunum
Við biðjum alla nemendur að mæta í sínum búningum á æfingar fram að sýningu
Ævintýrahópur
Nemendur koma með:
-Frjálsan fatnað í jólalitum (rautt, grænt, hvítt, svart)
TÖKUDAGUR ER MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 17:30-18
ENGINN TÍMA ER Þ.A.L. Á MÁNUDEGINUM
A-Hópar (4-5 ára)
Heimahópur A1
Stelpur koma með:
-Svartan hlýrabol/ballettbol
- Hárið vel spreyjað í tvö tígó
Strákar koma með:
-Svartan hlýrabol
- Svartar leggins (svartar stuttbuxur ef vill)
- Hárið snyrtilega greitt
DansKompaní kemur með:
-Brún vesti
-Svört pils fyrir stelpur
-Hreindýraspangir
- Málað verður rautt rúdolfsnef á nemendur.
Vinsamlegast látið okkur vita ef foreldrar vilja það ekki.
TÖKUDAGUR ER FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 17:30-18:15 Á VENJULEGUM ÆFINGATÍMA
Heimahópur A2
Stelpur koma með:
-Svartan hlýrabol/ballettbol
- Hárið vel spreyjað í tvö tígó
Strákar koma með:
-Svartan hlírabol
- Svartar leggins (svartar stuttbuxur ef vill)
- Hárið snyrtilega greitt
DansKompaní kemur með:
-Brún vesti
-Svört pils fyrir stelpur
-Hreindýraspangir
- Málað verður rautt rúdolfsnef á nemendur.
Vinsamlegast látið okkur vita ef foreldrar vilja það ekki.
TÖKUDAGUR ER FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 17:30-18:15
(VENJULEG ÆFING Á ÞRIÐJUDEGI)
B-Hópar (6-9 ára)
Heimahópur B1
Nemendur koma með:
-Hvítan hlírabol eða stuttermabol (engar myndir og engin logo)
-Svartar stuttbuxur (til að nota undir pils)
-Eina vel spreyjaða fasta fléttu (nemendur með stutt hár geta haft hárið í hálftagli)
Danskompaní kemur með:
-Blá og græn pallíettupils
TÖKUDAGUR ER MIÐVIKUDAGUR 9. DES KL 15-16 Á VENJULEGUM ÆFINGATÍMA (VENJULEG ÆFING Á MÁNUDEGI)
Heimahópur B2
Nemendur koma með:
-Svartar stuttbuxur (til að nota undir pils)
-Svartan stuttermabol
-Hárið vel spreyjað í háu tagli
-Jólapakka (tóman pappakassa í jólapappír )
DansKompaní kemur með:
-Græn Pallíettupils
-Jólaskraut í hárið
TÖKUDAGUR ER FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 17:30-18:30 (VENJULEG ÆFING Á ÞRIÐJUDEGI)
Heimahópur B3
Nemendur koma með:
-Svartan hlírabol
-Svartar leggings
-2 vel spreyjaðar fastar fléttur
DansKompaní kemur með:
-Rauð tjull pils
TÖKUDAGUR ER FIMMTUDAGURINN 10. DESEMBER 16-17 (VENJULEG ÆFING Á ÞRIÐJUDEGI)
Heimahópur B4
Nemendur koma með:
-Svartar leggings
-Svartan ballettbol/hlírabol
-Hátt vel spreyjað tagl
DansKompaní kemur með:
-Rauð tjullpils
TÖKUDAGUR ER MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER KL 17:15-18:15 (VENJULEG ÆFING Á MÁNUDEGI)
Valtími: B-Street
Nemendur koma með:
-Vel spreyjað tíkó í hárinu
-Svarta strigaskó
-Svartar street buxur
-Svartan stuttermabol
DansKompaní kemur með:
-Svart handapúff
TÖKUDAGUR ER FÖSTUDAGUR 11.DES 15:30-16:30 Á VENJULEGUM ÆFINGATÍMA
Valtími: B-Musical Theatre
Nemendur koma með:
-Náttföt
-Vel spreyjað tagl
TÖKUDAGUR ER FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 16:30-17:30 Á VENJULEGUM ÆFINGATÍMA
C-Hópar (10-12 ára)
Heimahópur C1
Nemendur koma með:
-Svartan ballettbol eða hlírabol
-Svartar hotpants
-Vel spreyjaðan snúð í eyrnahæð
Ásta Maren kemur með Smjörlíki
Alla kemur með Skál, písk/sleif og svuntu
Bryndís kemur með tóman eggjabakka
DansKompaní kemur með:
-Brúna kjóla
-Brúna samfestinga
-Rauð bönd
TÖKUDAGUR ER MIÐVIKUDAGUR 9. DES 16-17 Á VENJULEGUM ÆFINGATÍMA (VENJULEG ÆFING Á MÁNUDEGI)
Heimahópur C2
Nemendur koma með:
-Hátt vel spreyjað tagl
-Svartan ballettbol/hlírabol
-Svartar þröngar stuttbuxur (til að hafa undir pils)
DansKompaní kemur með:
-Bleika pallíettukjóla
TÖKUDAGUR ER MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 16:15-17:15 (VENJULEG ÆFING Á MÁNUDEGI)
Heimahópur C3
Nemendur koma með:
-Hátt vel spreyjað tagl
-Svartan Ballettbol/hlírabol
-Svartar leggings
DansKompaní kemur með:
-Rauð pils
-Rauðar slaufur í hárið
-Jólasveina skegg á einn nemanda
TÖKUDAGUR ER MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 18:15-19:15 Á VENJULEGUM ÆFINGATÍMA (VENJULEG ÆFING Á MÁNUDEGI)
Valtími: C-Leiklist
Nemendur koma með:
-Búninga sem ræddir voru í tíma
TÖKUDAGUR ER FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 16:30-17:30 Á VENJULEGUM ÆFINGATÍMA
Valtími: C-DansFever
Nemendur koma með:
- Hárið í lágu vel spreyjuðu tagli með skiptingu í miðjunni
-Svartan Hlírabol/Ballettbol
-Svartar leggings
DansKompaní kemur með:
-Græn tjullpils
TÖKUDAGUR ER FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 17:45-18:45 (ATH ENGIN ÆFING Á MÁNUDEGI)
Valtími: C-Ballett
Nemendur mæta með:
-Bleikar, heilar Ballettsokkabuxur
-Svartan ballettbol með mjóum hlírum og einföldu baki
-Bleika ballettskó
-Vel spreyjaðan snúð í eyrnahæð. Utanum snúðinn á að vera spennt garland/Tinsel/jólatrésskraut
DansKompaní kemur með:
-Hvíta ballettboli
-Rauð síð tjullpils
TÖKUDAGUR ER FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 18:30-19:30 (ATH ENGIN ÆFING Á MÁNUDEGI)
Valtími: C- Contemporary
Nemendur koma með:
-svartan hlírabol eða ballettbol
-svartar þunnar leggings eða sokkabuxur með gati
-Lágan, vel spreyjað, snúð með skiptingu í miðjunni
DansKompaní kemur með:
-Bláa, fjólubláa og rauða samfestinga
-Borða á priki
TÖKUDAGUR ER MIÐVIKUDAGURINN 9. DESEMBER 17:15-18:15 Á VENJULEGUM ÆFINGATÍMA
Valtími: C-Commercial
Nemendur koma með:
-Hvítan stuttermabol
-Svartar buxur
-Svarta strigaskó
-Skólatösku
-Bók
-Strekkt, vel spreyjað, hátt tagl
TÖKUDAGUR ER FÖSTUDAGURINN 11. DESEMBER 14:30-15:30 Á VENJULEGUM ÆFINGATÍMA
Valtími: C-Street
Nemendur koma með:
-Svartan síðermabol
-Svartar hotpants (hjólabuxur)
-Svarta strigaskó
-Lágt vel spreyjað tagl með hár skipt í miðju
DansKompaní kemur með:
-Rauðar gosabuxur
-Röndótta Lísu kraga
TÖKUDAGUR ER FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 15:30-16:30 Á VENJULEGUM ÆFINGATÍMA
D-Hópar (13-15 ára)
Heimahópur D1
Nemendur koma með:
-Dömur: Svartan ballettbol, hlírabol eða stuttermabol og svartar stuttbuxur (undir pils)
-Drengir: Svartar buxur sem hægt er að dansa í, hvíta skyrtu og svart, rautt eða grænt bindi
-Dömur: Lágan vel spreyjaðn snúð með skiptingu í miðjunni
Drengir: Snyrtilega greiddir
-Allir: Svuntu, tusku og silfurlita málmhluti til að setja á jólaborðið og gervimat ef einhver á
-Valur: Sloppur, dagblað, bolli, bindi
DansKompaní:
-Rauð Tjullpils
-Rauður Velúrdúkur
-Svart borð
TÖKUDAGUR ER MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 18:15-19:15 Á VENJULEGUM ÆFINGATÍMA (VENJULEG ÆFING Á MÁNUDEGI)
Heimahópur D2
Nemendur koma með:
- Hárið í vel spreyjuðu háu tagli
- Svörtum ballettbol/hlírabol
- Svörtum leggins
DansKompaní kemur með restina af búningunum
TÖKUDAGUR ER FIMMTUDAGUR 10. DES KL.19-20 (VENJULEG ÆFING Á ÞRIÐJUDEGI)
Strákahópur 1
Nemendur koma með:
- Svartar buxur (engin logo)
- Svartan stuttermabol (engin logo)
- Svarta strigaskó
DansKompaní kemur með restina af búningnum
Valtími D-Commercial
Nemendur koma með:
-80’s Vibe föt. Skærir litir
-Vel spreyjað tagl
TÖKUDAGUR ER FIMMTUDAGUR 10. DES 18:30-19:30 (ATH ENGIN ÆFING Á ÞRIÐJUDEGI)
Valtími D-Contemporary
Nemendur koma með:
-Dömur: Svartar hotpants
-Drengir: Hvítar gallabuxur og hvítur stuttermabolur
DansKompaní kemur með:
-Hvíta ballettboli
-Hvíta kjóla
TÖKUDAGUR ER ER FIMMTUDAGURINN 10. DESEMBER 19:30-20:30 (ATH ENGIN ÆFING Á ÞRIÐJUDEGI)
Valtími D-Street
Nemendur koma með:
-Svört og rauð street föt
- Svarta ósk
-Stelpur með hátt vel spreyjað tagl
-Strákar vel greiddir
TÖKUDAGUR ER ER FÖSTUDAGURINN 11. DESEMBER 15:45-16:45 (Á VENJULEGUM ÆFINGATÍMA)
Valtími D-DansFever
Nemendur koma með:
-Jólapeysur
-Svartar leggings/buxur
-Tvo vel spreyjaða snúða í helming hársins og restin slétt
TÖKUDAGUR ER MIÐVIKUDAGURINN 9. DESEMBER 20:30-21:30 Á VENJULEGUM ÆFINGATÍMA
E-Contemporary
Nemendur koma með:
-Svartan bol/ballettbol
-Vel spreyjaðan lágan snúð
TÖKUDAGUR ER MIÐVIKUDAGURINN 9. DESEMBER 19:15-20:15