top of page

HÁTÍÐARSÝNING DANSKOMPANÍ 2022

PÓLAR HRAÐLESTIN

3.DESEMBER Í ANDREWS THEATER

NÚ ÆTLUM VIÐ AÐ PRÓFA AÐ BREYTA TIL OG HALDA STÓRA HÁTÍÐARSÝNINGU Í ANDREWS THEATER ÞANN 3.DESEMBER NK. ÞAR VERÐUR SAGAN UM PÓLAR HRAÐLESTINA SÖGÐ Í LEIK, SÖNG OG AÐ SJÁLFSÖGÐU DANSI!

HÉR AÐ NEÐAN MÁ FINNA :

- Á HVAÐA SÝNINGU HÓPARNIR SÝNA

- ALLAR UPPLÝSINGAR UM ÆFINGATÍMA Í SÝNINGARVIKU, MÆTINGU Á SÝNINGARDAG, BÚNINGA O.FL.

- ALLAR UPPLÝSINGAR UM MIÐASÖLU

HALDNAR VERÐA TVÆR SÝNINGAR

KL.11 - ÞESSI SÝNING ER FYRIR A OG B-HÓPA

KL.16:30 - ÞESSI SÝNING ER FYRIR C, D OG E-HÓPA

*ATH! ÖRFÁIR HÓPAR SÝNA Á BÁÐUM SÝNINGUM

FYRRI SÝNING

Hér getur þú séð hvaða hópar sýna á fyrri sýningunni, kl.11. 

1. CD-Leiklist

2. Pólar Express 

3. A1

4. B-Street

5. C-Contemporary

6. B4

7. B2

8. C2

9. E1

10. Akademíuhópur

11. DE-DansFever

12. B5

13. A3

14. A2

15. B-Musical Theater

16. CD-Leiklist

17. B1

18. B3

19. D1

20. CD-Leiklist

21. Lokaatriði 

SEINNI SÝNING

Hér getur þú séð hvaða hópar sýna á seinni sýningunni, kl.16:30. 

1. CD-Leiklist

2. Pólar Express 

3. D og E - Commercial

4. C-Contemporary

5. D2

6. C2

7. E1

8. Akademíuhópur

9. DE-DansFever

10. CDE-Ballett

11. C1

12. C3

13. DE-Contemporary

14. C-DansFever

15. DE-Street

16. C-Street

17. D3

18. C-Commercial

19. D1

20. CD-Leiklist

21. Lokaatriði 

UPPLÝSINGAR FYRIR NEMENDUR

​HÉR FINNUR ÞÚ ALLAR UPPLÝSINGAR FYRIR ÞINN HÓP

MIÐASALA

Selt er í merkt sæti og verður miðasala á eftirfarandi stöðum á eftirfarandi tímum:

Miðvikudaginn 30.nóvember kl.20:15-22:15 í DansKompaní

Fimmtudaginn 1.desember kl.20-22 í Andrews Theater

Föstudaginn 2.desember kl.19:30-20:30 í Andrews Theater

Laugardaginn 3.desember kl.10-11 og kl.15:30-16:30 í Andrews Theater

Tvær raðir verða í afgreiðslu. Önnur fyrir þá sem greiða með korti og hin fyrir þá sem greiða með pening. Af reynslunni að dæma gengur röðin sem greitt er með pening hraðar.

Miðaverð kr.3.200

Allir eru velkomnir á sýninguna!

bottom of page