top of page

JÚNÍ 2023

Kynntu þér flottu námskeiðin sem eru í boði fyrir
þinn aldursflokk í júní!
Skráning hefst 8.maí!
Vorsyning22__157.jpg

Dansaðu með okkur!

Sumardansnámskeið DansKompaní eru stutt, skemmtileg og góð kynning áður en vetrarstarfið hefst af fullum krafti í haust. Við bjóðum uppá 3ja vikna sumardansnámskeið. Þetta verða 100% danstímar fyrir byrjendur og lengra komna.

Kynntu þér það sem er í boði í þínum aldursflokk!

bottom of page