top of page

Sumarnámskeið
Júní 2023
SUMARNÁMSKEIÐ
6-9 ÁRA (ÁRGANGAR 2014-2017)
Vinsælu sumardansnámskeið DansKompaní eru stutt, skemmtileg og góð kynning áður en vetrarstarfið hefst af fullum krafti í haust. Við bjóðum uppá 3ja vikna sumardansnámskeið þar sem nemendur æfa 2x í viku í 3 vikur. Við hvetjum foreldra til að skrá börnin sín tímanlega þar sem þessi námskeið hafa fyllst hratt undanfarin ár.
3 VIKNA SUMARNÁMSKEIÐ
100% danstímar og ekki gerð krafa um danstæknigrunn.
Við verðum með skemmtilega danstíma fyrir stráka og stelpur, þar sem kenndar verða flottar dansrútínur!
Hvar og hvenær?
Námskeiðið er í 3 vikur frá 5.-23.júní
Nemendur æfa í 60 mínútur, 2x í viku
bottom of page