top of page

ValtímaskráninG
Eingöngu fyrir nemendur með pláss í heimahóp á haustönn 2023

VALTÍMAR
Okkar markmið er að skapa fjölhæfa dansara og leggjum við því mikið uppúr því að vera með góða og fjölbreytta valtíma fyrir nemendur 6 ára og eldri.
Valtímar eru kenndir í 1x í viku í 11 vikur á hverri önn, óháð lengd annar. Tímarnir eru eingöngu í boði fyrir nemendur í heimahópum skólans. Sjá nánar um valtíma hér >>
Forskráningu í valtíma lýkur 25.ágúst nk
Forskráningu í valtíma er lokið. Vinsamlegast sendu póst á danskompani@danskompani.is ef þú vilt skrá þig/þitt barn í valtíma haustið 2023.
bottom of page