top of page

Valtímaskráning
Eingöngu fyrir nemendur sem skráðir eru á haustönn 2022

Vorsyning22__16.jpg

VALTÍMAR

Okkar markmið er að skapa fjölhæfa dansara og leggjum við því mikið uppúr því að vera með góða og fjölbreytta valtíma fyrir nemendur 6 ára og eldri.

Valtímar eru 11 talsins á hverri önn og eru kenndir í 1x í viku í 11 vikur, óháð lengd annar. Tímarnir eru eingöngu í boði fyrir nemendur í heimahópum skólans. Sjá nánar um valtíma hér >>

Forskráningu í valtíma er lokið. Vinsamlegast sendið valtímaskráningu á tölvupóstfangið okkar danskompani@danskompani.is

bottom of page