STUNDASKRÁ
7.-11.desember
RAFRÆN HÁTÍÐARSÝNING
9.-11.DESEMBER VERÐUR HALDIN RAFRÆN HÁTÍÐARSÝNING. EINUM SAL VERÐUR BREYTT Í GLÆSILEGT UPPTÖKUSTÚDÍÓ OG ATRIÐIN TEKIN UPP. NEMENDUR VERÐA Í BÚNINGUM OG MÁ FINNA BÚNINGALISTA HÉR FYRIR NEÐAN.
HÁTÍÐARSÝNINGIN VERÐUR SVO GEFIN ÚT RAFRÆNT Í DESEMBER, NEMENDUM OG FORELDRUM AÐ KOSTNAÐARLAUSU.

