
STÓRI
MYNDATÖKUDAGURINN

ALLAR UPPLÝSINGAR
STÓRI MYNDATÖKUDAGURINN 2018
LAUGARDAGINN 10.NÓVEMBER Í DANSKOMPANÍ
STÓRI MYNDATÖKUDAGURINN ER ÁRLEGUR VIÐBURÐUR Á HAUSTÖNN DANSKOMPNÍ ÞAR SEM AÐ TEKNAR ERU MYNDIR AF NEMENDUM FYRIR DAGATAL SKÓLANS. DAGATALIÐ ER FJÁRÖFLUNARVERKEFNI FYRIR REISUHÓP SKÓLANS EN HÓPURINN FER ERLENDIS Í DANSNÁM Á VORIN.
ÆVINTÝRAHÓPUR OG A3
KL.10-10:30
MÁNUÐUR: APRÍL
ÞEMA: PÁSKAR
NEMENDUR MÆTA Í LJÓS PASTEL LITUÐUM FÖTUM
ALLAR MYNDIR ERU HÓPMYNDIR OG ÞVÍ MIKLVÆGT AÐ NEMENDUR MÆTI Á RÉTTUM TÍMA