top of page

Stóra Dansferðin

15.-16.apríl

Stóra Dansferðin er einn af vinsælustu viðburðum skólans!

Við förum á skauta, í sund, í geggjaða danstíma, höldum kvöldvöku, þjöppum hópinn vel saman o.fl. Hópurinn fer í danstíma og gistir í Listdansskóla Íslands.

Ferðin er í boði fyrir alla nemendur í C og D hópum í DansKompaní.

ALMENNIR

PUNKTAR

- Mæting í DansKompaní kl. 13 laugardaginn 15.apríl

 

- Rútan fer kl.13:15 frá  DansKompaní

- Þétt dagskrá er alla helgina þar sem við þjöppum hópnum vel saman!

 

- Áætluð heimkoma á sunnudegi kl.19

 

- Ef þið þurfið að ná í okkur þá skal hringja í s.454 0100

HLUTIR SEM MEGA EKKI GLEYMAST

- Dansfatnaður til skiptana og dansskór fyrir t.d. street dance tíma

- Venjulegan fatnað

- Sundföt, sápa/sjampó og handklæði.

- Dýna, svefnpoki og koddi (eða sæng og lak) og náttföt

- Almennt snyrtidót (tannbursti o.þ.h.) og nærfatnaður

- Hlý útiföt, föt eftir veðri

- Nemendur mega taka nammi,snakk og gos ef vill. Passa að gosið sé í lokaðri flösku, ekki í dósum

- Hnetulaus ferð

- Afhenda þarf kennurum lyf við brottför. Kennarar passa upp á öll lyf svo þau fari ekki óvart á flakk

VERÐ

Ferðin kostar kr.20.900

-  Rúta til og frá Reykjavík
- Æðislegir tímar með frábærum kennurum

- Skautar

- Sund

- Kvöldvaka, leikir o.fl.
- Matur: kvöldmatur á laugardegi. Morgunmatur ,hádegismatur og kaffi á sunnudegi
- Gisting í eina nótt (allir verða að muna að taka með sér dýnu, svefnpoka/sæng, lak og kodda)

 

FullSizeRender.jpeg

Skráning

Skráning í ferðina er hefst 29.mars og lýkur henni miðvikudaginn 5.apríl en þá þarf einnig að vera búið að fullgreiða ferðina.

Þú getur skráð barnið þitt hér að neðan

Skráning er fullgild þegar búið er að greiða inná reikning 528-26-8891 kt.471013-2260
Skrifið nafn barns í skýringu og sendið kvittun á danskompani@danskompani.is

Skráning er bindandi

Skráningu er lokið

bottom of page