RÁÐSTAFANIR VEGNA COVID 19

DansKompaní hefur gripið til eftirfarandi ráðstafana vegna ástandsins

Nemendur:

- Nemendur verða að þvo sér um hendur fyrir tíma. Kennarar munu hjálpa nemendum frá 2-6 ára við handþvott.

- Handspritt verður á háum borðum við hvern sal en ekki á salerni svo yngstu nemendur skólans nái ekki til.

Foreldrar:

- Ekki er hægt að tryggja reglur um fjarlægðartakmörk innan skólans og geta því foreldrar ekki fylgt nemendum inn í skólann (útskýring á undantekningu á þessari reglu verður send á foreldra yngstu nemenda skólans). Kennarar yngstu hópa taka á móti nemendum fyrir utan skólann og fylgja þeim svo aftur út. 

 

Samtskipti 

Afgreiðslan okkar verður lokuð þó svo að starfsmaður sé á staðum í byrjun annar til að aðstoða hjá yngstu hópum.

- Þar sem afgreiðsla verður lokuð munum við setja meiri mannskap í að sjá um tölvupóst og síma skólans svo að foreldrar og nemendur fái skjót svör.

-- Vinsamlegast tilkynnið veikindi með því að senda okkur skilaboð á Facebook eða tölvupóst

​Síminn okkar er opinn

Mánudaga- fimmtudaga kl.14:30-18  

á meðan kennsla stendur yfir.

Skólinn opnar 10 mínútum fyrir fyrsta tíma dagsins.

Sími 454 0100
 

Tölvupóstur

danskompani@danskompani.is

  • Facebook - White Circle
  • YouTube - White Circle
  • Instagram - White Circle

Höfundaréttur ©2020 Dansnám slf. 

Dansnám slf. -  Brekkustíg 40  -  230 Reykjanesbær