
VIÐBURÐADAGATAL
DANSÁRIÐ 2021-2022
Allir viðburðir eru birtir með fyrirvara um breytingar.
JÚLÍ / ÁGÚST
12.júlí - Nýnemaskráning hefst
27.ágúst - Stundaskrá haustannar birt á heimsíðu skólans

SEPTEMBER
4.september - Ljósanæturdans
6.sept. - Haustönn hefst, heimahópar og valtímar.

OKTÓBER
5.október - Lokað fyrir nýskráningar á haustönn 2021
8.október - Lokað fyrir breytingu á skráningum
15.október - C-Sleepover
22.október - D-Sleepover
29.október - Prufur fyrir Team DansKompaní 2022

NÓVEMBER
5.nóvember -Stóri myndatökudagurinn
