VIÐBURÐADAGATAL
Vegna COVID-19 verða viðburðir dansárins eins og sleepover, Stóra dansferðin o.fl. ekki á dagskrá. Við hlökkum mikið til að geta farið á fullt með alla skemmtilegu viðburðina okkar þegar þetta ástand er búið. Hér fyrir neðan getur þú séð nokkrar mikilvægar dagsetningar á vorönn 2021. Allir viðburðir eru birtir með fyrirvara um breytingar.
6.feb - Lokað fyrir nýskráningar á vorönn 2021
8.feb - Lokað fyrir breytingu á skráningu
13.feb. - Dansmyndatökudagur
MARS
Undirbúningur fyrir vorsýninguna sem stefnt er á að halda 8.maí
28.mars - Páskafrí hefst
FEBRÚAR
APRÍL
6.apríl - Kennsla hefst eftir páskafrí
Undirbúningur fyrir vorsýninguna sem stefnt er á að halda 8.maí
MAÍ
3.-7.maí - Vorsýningarvika. Hér eru eingöngu rennslis æfingar, ekki kennt eftir stundaskrá
8.maí - Vorsýning